10.8.2006 | 10:11
Það sem fór í gegnum huga fólks sem fékk 10 verstu hugmyndir allra tíma
1. Já, miðað við fyrstu myndina, þá ætti Grease 2 að vera helvíti góð.2. Köllum hann Jar Jar Binks.3. Og þetta race mun heita Murlocs.4. Ég er viss um að þennan frídag munu allir verslunarmenn nýta sér.5. Ég er viss um að Fröken Lewinsky mun ekki segja neinum frá.6. Þeir hætta örugglega við að byggja álverið á Reyðarfirði ef við mótmælum nógu kröftuglega.7. Miðað við mína forsögu, þá fer ég örugglega ekki í bann fyrir að bíta í eitt eyra.8. Með því að höfða mál gegn Napster, þá komum við í veg fyrir ólöglega dreifingu tónlistar í framtíðinni.9. Já, mér líst vel á þetta. Theo Walcott á eftir að koma sér vel í keppninni.10. Keypti ég Watford? Á hverju var ég?
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning