31.3.2006 | 14:16
30 lög sem koma mér alltaf í gott skap
Best að starta nýju blogg-klukk-kítl rugli einhverju. Nýja blogg-æðið er FLEIN. Ég ætla semsagt að fleina mig og nefna 30 lög sem koma manni alltaf í gott skap. Hér fyrir neðan eru lögin í öfugri röð.30. Austin Powers theme - James Taylor Quartet29. Pabbi þarf að vinna í nótt - Baggalútur28. Walk this way (Hayseed Dixie version) - Hayseed Dixie27. I touch myself - The Divinyls26. Gaggó Vest - Eiríkur Hauksson25. Could you be loved - Bob Marley24. Novocaine for the soul - Eels23. Just like heaven - Cure22. Jóhann - Súkkat21. Me gustas tu - Manu Chao20. Sweet home alabama - Lynard skynard19. Cosmic girl - Jamiroquai18. Watermelon woman - Jagúar17. Can´t walk away - Herbert Guðmundsson16. Til þín - Hjálmar15. The safety dance - Men without hats14. Hringdans (Kokkurinn) - Höfundur óþekktur13. Match of the day theme tune - Barry Stoller12. Manamanah - The muppets11. Dragostea din tei - O-Zone10. Lukku Láki - Hallbjörn Hjartarson9. Einn dans við mig - Hemmi Gunn8. ÚFÓ - Stuðmenn7. Homecomputer - Kraftwerk6. Strumpasöngurinn - Halli og Laddi5. Clap clap song - The Klaxons4. Tijuana taxi - Herb Albert & Tijuana brass band3. Hang up your hang ups - Herbie Hancock2. But anyway - Blues traveller1. No rain - Blind melonSemsagt. Lagið sem kemur mér í besta skap af öllum er No rain með Blind melon. Enda á ferðinni langhressasta lag allra tíma. Ég ætla að fleina Þóru, Hall og Einar Hróbjart. Þetta á sjálfssagt ekki eftir að virka, en hvað með það.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning