15.9.2006 | 10:55
Spurningar sem ég vildi að ég gæti svarað
Hvað ætli Magni sé með mörg SMS í símanum sínum akkúrat núna?Hversu oft var orðið "Awesome" sagt í Rockstar: Supernova?Hversu margir vissu hver Gilby Clarke var áður en Rockstar: Supernova fór í loftið?Hvað ætli séu margar heilasellur starfandi í Tommy Lee?Ætli það sé tilviljun að Lukas Rossi og J.D. Fortune (Sigurvegari RS:INXS) séu báðir frá Kanada?Keypti einhver plötuna Switch með INXS (feat. J.D. Fortune)?Af hverju eru alltaf svona fá komment á blogginu mínu?Af hverju eru svona fáir í gestabókinni?
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning