6.1.2006 | 14:48
Sólóplatan mín
Hérna er það. Ég strengdi þess heit að gefa út sólóplötu á árinu. Hér er hún og hérna er semsagt bakhliðin á plötunni. Coverið verður hannað síðar. Það er eflaust mjög sjaldgæft að tónlistarmenn ákveði titil plötu og heiti allra laga á henni áður en byrjað er á sjálfu verkinu. En ég ætla að gera það samt sem áður. Öll lögin eru ósamin ennþá, fyrir utan eitt, en það er hið magnaða Negerpunk lag "Pictures of cats".Svona verður bakhliðin. Mér finnst þetta ágætis byrjun og það verður sérstaklega mikið challenge að fylgja eftir genre á lögunum. Ég hef t.d. ekki hlustað mikið á pólskt pönk eða kristið bófarapp, en ég er viss um að þetta eru hvort tveggja athyglisverð konsept. Þá er bara að fara að semja. Öll hjálp er vel þegin.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning