French toast

Það má með sanni segja að Frakkar hafi verið grillaðir í gær. Ég er nú ekki ennþá að trúa þessu, að Íslendingar hafi hreinlega valtað yfir Evrópumeistarana í handbolta. Hef ég einhvern grun um að annaðhvort hafi þeim verið byrluð smjörsýra (stelpan sem göndlaði Byrgis-Bósa átti svo mikinn afgang) eða þá að þeim hafi verið mútað. Svo lélegir virtust þeir. Kannski voru Íslendingar bara svona hrikalega góðir. Allavega, þá var fyrri hálfleikur ein flottasta niðurlæging sem ég hef séð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband