28.4.2006 | 15:24
Til hamingju mamma
Móðir mín á afmæli í dag. Aldurinn ætla ég ekki að birta að henni forspurði...og já ég veit alveg hvað hún er gömul, þetta er ekki afsökun.Í afmælisgjöf frá mér fær hún...brandara - frumsaminn.Here goes...Öll þekkjum við sem grúskum í tölvum skilaboðin sem koma þegar maður er að setja forrit upp á vélinni hjá sér. Það kallast oftast End user license agreement. Þetta eru skilmálar og lagalegar skilgreiningar vegna forritsins. Ef að við værum að setja upp hommaforrit, kæmi þá ekki upp Rear-end user license agreement?./boooooÞessi fer beint inná www.worldsworstjokes.com
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning