15.2.2007 | 13:04
Magic spil vikunnar #5
Magic spil vikunnar er að þessu sinni ekki creature, heldur enchantment, sem er byggt á ákvörðun Eggerts Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar um að kaupa knattspyrnuliðið West Ham. Þessi innrás Íslendinga í Ensku Úrvalsdeildina hefur því miður ekki farið vel af stað, en vonandi fara hlutirnir að ganga betur fljótlega.Magic spil vikunnar er: Bad investmentTil að skoða samantekt Magic spila vikunnar er hægt að smella á MAGIC tengilinn í vafrastikunni fyrir neðan hausmyndina.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning