Pearl Jam - Pearl Jam

Þann 1. maí kemur út ný plata með Pearl Jam. Þetta er 8. stúdíóplata þeirra og sú fyrsta síðan 2002. Ég er þegar búinn að heyra tvö lög, World wide suicide og Life wasted. Mér líst mjög vel á. Samkvæmt því sem ég hef lesið og heyrt eru þeir orðnir reiðir og pirraðir á stjórnarháttum í Bandaríkjunum (eins og margir) og ber tónlistin víst mikinn keim af því. Vedderinn orðinn síðhærður og flottur aftur. Ég bíð spenntur.Hér er hægt að horfa á myndbandið af Life wasted.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband