10.5.2007 | 15:26
Magic spil vikunnar #15
Ég hef aldrei verið jafn spenntur fyrir Eurovison og akkúrat núna. Ég vona innilega að Eiríkur komist í úrslit. Eiríkur er eini maðurinn sem getur talað norsku og sænsku, en haldið kúlinu á sama tíma.Magic spil vikunnar er að sjálfssögðu rauðhærða rokktröllið frá Íslandi. Áfram EiríkurTil að skoða samantekt Magic spila vikunnar er hægt að smella á MAGIC tengilinn í vafrastikunni fyrir neðan hausmyndina.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning