Magic spil vikunnar #3

Magic spil vikunnar er að sjálfssögðu Microsoft Windows Vista. Það er vandfundinn sá hugbúnaður sem hefur jafn mikil áhrif á heiminn og stýrikerfi Microsoft. Það var auðvitað kominn tími á nýtt stýrikerfi frá Microsoft. Ég er reyndar ekki búinn að fjárfesta í þessu sjálfur, en er búinn að skoða þetta gaumgæfilega. Ég verð að viðurkenna að margt hefur verið stórlega bætt og það kemur mér í raun á óvart hversu marga möguleika stýrikerfið býður uppá.Til að skoða samantekt Magic spila vikunnar er hægt að smella á MAGIC tengilinn í vafrastikunni fyrir neðan hausmyndina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband