Auðkennislykill, smauðkennislykill og Magic spil vikunnar #2

Í gær fékk ég auðkennislykil inn um bréfalúguna. Með þessum lykli eru bankarnir að segja "Allt sem við fullyrtum um öryggi netbanka þegar þú keyptir þá þjónustu var lygi. Með þessum lykli ertu nú loksins öruggur."Einmitt það.Magic spil vikunnar er snemma á ferðinni vegna þess að á morgun er ég að fara austur á Djúpavog. Markmiðið er að blóta Þorran rækilega. Magic spil vikunnar er Ágústa Eva/Silvía Nótt. Ég glápti á dögunum á hlustendaverðlaun íslenska landsliðsins í ógeði (A.k.a. FM957) og þar fór Silvía Nótt á kostum, þó svo að söngurinn hafi verið á teipi.Til að skoða öll Magic spil vikunnar er hægt að smella á MAGIC tengilinn í vafrastikunni fyrir neðan hausmyndina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband