14.3.2007 | 13:38
Fáheyrð en marghlustuð #7
Fáheyrða en marghlustaða lag vikunnar er lagið Jack and Diane, sem kom út árið 1982. Höfundur lagsins er John Mellencamp. Þetta er svona týpískt lag sem er spilað á Rás 2 í hálftíma slottinu á eftir útvarpsfréttum og á undan sjónvarpsfréttum, milli 18:30 og 19:00. Nema það sé búið að breyta því. Allavega var þetta alltaf þannig þegar ég var yngri.Þetta lag er nú ekkert sérstaklega skemmtilegt, en það er mjög líklegt að flestir hafi hlustað einhverntímann á það, en ekki haft hugmynd um það hver flytjandinn væri. Þess þá síður löngun til að komast að því.Smelltu hér til að hlusta á lagið
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning