3.4.2006 | 12:59
Ég var að spekúlera
Ef Íslendingur með ættarnafn, t.d. Eldjárn, myndi ættleiða barn sem þegar væri búið að skíra Juan, þá þyrfti barnið að heita Juan. Barnið myndi síðan væntanlega þurfa að taka sér eitt íslenskt nafn líka. Juan Gissur Eldjárn, t.d.Ef þjóðverjinn Jörg Tottfall myndi gerast íslenskur ríkisborgari, þá myndi hann þurfa að taka upp íslenskt millinafn. T.d. Jörg Sigfús Tottfall.Það eru ekki allir sem vita það, en Fernando Alonso, ökuþór í Formúlu 1, er sonur Fernando Morientes og Xabi Alonso.Ef ég ætti mér minna líf, þá væri ég dauður.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning