Pæling

Ef maður er að vinna í Excel og forritið hrynur þegar maður er búinn að búa til og keyra "einfalda" reikniformúlu (til að leita að tvítekningum í gagnagrunni) sem hljóðar svo:=IF(MAX(COUNTIF(INDIRECT("A2:A"&(MAX((A2:M4500<>"")* ROW(A2:M4500)))),INDIRECT("A2:A"&(MAX((A2:M4500<>"")* ROW(A2:M4500))))))>1,"Tvítekningar","Engar tvítekningar")...er maður þá algjör töffari eða algjör lúði?Ég hallast að þriðja kostinum, að tölvan mín hérna í vinnunni sé með einhver issue.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband