14.9.2006 | 08:32
Verði þeim að góðu
Það hlaut að vera. Gömlu rokkhundarnir í Supernova völdu spastíska gimpið sem söngvara. Um leið og ég óska Magna til hamingju með glæsilega framgöngu í þættinum, þá er ég eiginlega undrandi á því af hverju þeir völdu ekki Dilönu eða Toby. Ég persónulega hefði valið þau bæði fram yfir Lukas.Ég held að Supernova hafi gert mistök með þessu vali. Ég persónulega nenni ekki að hlusta á heila plötu með Lukas Rossi sem söngvara. Þó að þetta sé rokktónlist, þá verður söngvarinn að vera töluvert betri en hann. Magni er besti söngvarinn þarna að mínu mati. Kannski passar hann ekki inn í þetta band.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning