22.8.2006 | 11:05
Hljómsveitin Arkanoid
Stofnfundur hljómsveitarinnar Arkanoid er annað kvöld. Sveitina skipa Jón Davíð Pétursson og undirritaður. Höfum við ekki verið saman í hljómsveit síðan í Grunnskóla Djúpavogs. Stefnt er að heimsfrægð. Fyrsta platan ætti að líta dagsins ljós fyrir næstu jól.Til að auka á vinsældirnar höfum við þegar ákveðið að vera miklir óvinir og talast ekki við nema bara í stúdíóinu. Það er ekkert gaman að hljómsveitum þar sem allir eru vinir./dance
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning