9.2.2007 | 11:54
Magic spil vikunnar #4
Magic spil vikunnar að þessu sinni er maður sem orðið hefur meira fyrir barðinu á Efnahagsbrotadeild Lögreglunnar en nokkur annar Íslendingur. Nýjasta málsóknin hljóðar uppá einhvern tug af ákæruliðum og mörgum sem hann (eða hans fyrirtæki) hefur verið ákærður fyrir áður. Ef mig misminnir ekki, þá á að kalla til 160 vitni og málsgögnin eru uppá einhverjar 5.000 síður. Mér finnst nú frekar mikið gert úr kaupum á einni helvítis snekkju, en svona er þetta bara.Magic spil vikunnar er: Jón Ásgeir JóhannessonTil að skoða samantekt Magic spila vikunnar er hægt að smella á MAGIC tengilinn í vafrastikunni fyrir neðan hausmyndina.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning