20.2.2006 | 21:33
Microsoft Sam með komplexa
Prófiði að fara í Start - Programs - Accessories - Accessibility og Síðan Narrator. Narrator er forrit fyrir sjónskerta og jafnvel sjónlausa til að vita hvað er á skjánum þeira. Hér er um að ræða talgervil sem les það sem þú skrifar. Röddin hefur gjarnan verið kölluð Microsoft Sam. Minn Microsoft Sam er með einhverja komplexa og ætlaði að skrifa bréf til Dr. Ruth Westheimer, kynlífssálfræðingsins kunna, og biðja hana um hjálp. Fyrst bað hann mig um að lesa bréfið og gefa sér komment á það.
Bréfið er hér.
Bréfið er hér.
Breytt 24.5.2007 kl. 15:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning