Magic spil vikunnar

Jæja, ætli sé ekki best að brydda upp á einhverjum skemmtilegheitum í kjölfar útlitsbreytinga. Báðir tveir lesendur þessa bloggs hafa hrósað mér fyrir þau magic spil sem ég hef búið til og sett inn. Magic spil þessi byggja á safnkortaspilinu Magic the Gathering. Þau spil sem ég mun pósta hér eiga sér ekki stoð hjá framleiðendum Magic the Gathering, þ.e. Wizards of the coast, heldur eru þau hugsmíð mín. Mun ég á föstudögum birta magic spil vikunnar, sem mun lýsa mönnum og málefnum þeirrar viku sem um getur.Magic spil vikunnar er: Guðmundur Jónsson í ByrginuTil að skoða Magic spil vikunnar er hægt að smella á MAGIC tengilinn í vafrastikunni fyrir neðan hausmyndina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband